Fjólublái hatturinn og konur á ólíkum aldri međ sjálfsmat.

3 ára:
Lítur í spegil og sér Drottningu!

8 ára:
Lítur í spegil og sér sjálfa sig sem Öskubusku/Ţyrnirós!

15 ára:
Lítur í spegil og sér sjálfa sig sem
Öskubusku/Ţyrnirós/Klappstíru eđa ef hún er á túr sér: Feit/Bólur/LJÓT (Mamma, ég fer ekki í skólann svona!)

20 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en ákveđur ađ ţetta verđi ađ duga.

30 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en segir ađ hún hafi ekki tíma til ađ laga ţađ og
lćtur ţađ duga.

40 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en segir ;Ég er ţó allavega hrein; og lćtur ţađ
duga.

50 ára:
Lítur í spegil og sér ;Ég er; og gerir ţađ sem hana langar til.

60 ára:
Lítur í spegil og minnir sjálfa sig á ţađ er til fólk á hennar
aldri sem getur ekki einu sinni séđ sig í spegli lengur. Fer út og
sigrar heiminn.

70 ára: Lítur á sjálfa sig í spegli, sér visku, hlátur og möguleika.
Fer út og nýtur lífsins.

80 ára:
Hefur ekki fyrir ţví ađ líta í spegil. Setur bara upp fjólubláan
hatt, fer út og hefur gaman af lífinu.

Kannski ćttum viđ allar ađ setja upp fjólubláa hattinn fyrr.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Stellan

Höfundur

Stella Jórunn A Levy
Stella Jórunn A Levy
Stellan er forvitin og hefur áhuga á flestu.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ..._005_580441
  • ..._folder_011
  • ..._folder_015
  • ..._folder_009
  • Jenný Dögg táknaði Eldinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 1194

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband