25.9.2008 | 22:44
Fjólublái hatturinn og konur á ólíkum aldri međ sjálfsmat.
3 ára:
Lítur í spegil og sér Drottningu!
8 ára:
Lítur í spegil og sér sjálfa sig sem Öskubusku/Ţyrnirós!
15 ára:
Lítur í spegil og sér sjálfa sig sem
Öskubusku/Ţyrnirós/Klappstíru eđa ef hún er á túr sér: Feit/Bólur/LJÓT (Mamma, ég fer ekki í skólann svona!)
20 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en ákveđur ađ ţetta verđi ađ duga.
30 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en segir ađ hún hafi ekki tíma til ađ laga ţađ og
lćtur ţađ duga.
40 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en segir ;Ég er ţó allavega hrein; og lćtur ţađ
duga.
50 ára:
Lítur í spegil og sér ;Ég er; og gerir ţađ sem hana langar til.
60 ára:
Lítur í spegil og minnir sjálfa sig á ţađ er til fólk á hennar
aldri sem getur ekki einu sinni séđ sig í spegli lengur. Fer út og
sigrar heiminn.
70 ára: Lítur á sjálfa sig í spegli, sér visku, hlátur og möguleika.
Fer út og nýtur lífsins.
80 ára:
Hefur ekki fyrir ţví ađ líta í spegil. Setur bara upp fjólubláan
hatt, fer út og hefur gaman af lífinu.
Kannski ćttum viđ allar ađ setja upp fjólubláa hattinn fyrr.
Lítur í spegil og sér Drottningu!
8 ára:
Lítur í spegil og sér sjálfa sig sem Öskubusku/Ţyrnirós!
15 ára:
Lítur í spegil og sér sjálfa sig sem
Öskubusku/Ţyrnirós/Klappstíru eđa ef hún er á túr sér: Feit/Bólur/LJÓT (Mamma, ég fer ekki í skólann svona!)
20 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en ákveđur ađ ţetta verđi ađ duga.
30 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en segir ađ hún hafi ekki tíma til ađ laga ţađ og
lćtur ţađ duga.
40 ára:
Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en segir ;Ég er ţó allavega hrein; og lćtur ţađ
duga.
50 ára:
Lítur í spegil og sér ;Ég er; og gerir ţađ sem hana langar til.
60 ára:
Lítur í spegil og minnir sjálfa sig á ţađ er til fólk á hennar
aldri sem getur ekki einu sinni séđ sig í spegli lengur. Fer út og
sigrar heiminn.
70 ára: Lítur á sjálfa sig í spegli, sér visku, hlátur og möguleika.
Fer út og nýtur lífsins.
80 ára:
Hefur ekki fyrir ţví ađ líta í spegil. Setur bara upp fjólubláan
hatt, fer út og hefur gaman af lífinu.
Kannski ćttum viđ allar ađ setja upp fjólubláa hattinn fyrr.
Um bloggiđ
Stellan
Tenglar
Mínir tenglar
- Alda P
- Alma
- Anita Staðarbakka
- Aníta
- Anna Laufey
- Bessastaðabúið
- Daníel og Siggi Hólm
- Brynja
- Dísa
- Emelie
- Eydís
- Gunna Jóh
- Haddý á Hvalshöfða
- Hallfríður
- Helga og Palli
- Hrabbý
- Hrafnhildur Laufey
- Inga og Vignir
- Ingunn B
- Ingveldur
- Jón Rafnar
- Jóna Magga
- Kiddý
- Kjartan Síróp
- Kristín, Tóti og co
- Kristín Ýr
- Laugarbakkaskóli
- Maríanna og Garðar
- Okursíða Dr. Gunna
- Pottaklúbburinn
- Rakel Runólfs
- Sigga í Noregi
- Siggi Þórs
- Sirrý
- Solla
- Solla í Danmörku
- Sólrún
- Svanhildur Hólm
- Sæa
- Tóta og Gunni
- Veiðifélagið Öngull
- Vigdís Ósk frænka
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.