Vetur konungur.

Nú er veturinn að koma sagði ein góð vinkona mín. Ég finn það á mér sagði hún svo. En þá lagði maðurinn hennar orð í belg og bar fram tilkynningu eftir ákveðin bónda í sveitinni, þó ekki minni sveit, að fyrst það er búið að snjóa í Þrælsfellið þá verður gott fram að áramótum. Ja ég vona það allavega því ég er ekki hrifin af hálku og snjó og kulda og vindi og öllu þessu sem fylgir. Eina jákvæða er myrkrið og þá er hægt að kveikja á kertum og hafa það huggulegt. Aaaahhhhhh bara notalegt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ ég vona að veturinn sé að koma því þá er styttra í að ég komist heim í jólafrí, eins gott að það verði gott partý þegar ég kem heim! Annars bólar ekki mikið á vetrinum hér í Noregi, alltaf eins veður...

Sigga Víðidalstungu (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 22:56

2 Smámynd: Stella Jórunn A Levy

Sigga mín. Veturinn er ekkert á leiðinni og auðvitað skemmtum við okkur suddalega þegar við hittumst.

Stella Jórunn A Levy, 21.9.2008 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stellan

Höfundur

Stella Jórunn A Levy
Stella Jórunn A Levy
Stellan er forvitin og hefur áhuga á flestu.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ..._005_580441
  • ..._folder_011
  • ..._folder_015
  • ..._folder_009
  • Jenný Dögg táknaði Eldinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband